Flutningsþrif/Ítarleg þrif

Ertu að flytja, selja eða gera upp húsnæði? Við skiljum að slíkar aðstæður geta verið afar erfiðar  og valdið miklum kvíða! Við bjóðum fram aðstoð við að þrífa húsnæðið og spara þér bæði tíma  og fyrirhöfn. 

Í boði eru eftirfarandi þjónustur í flutningsþrifum

Þrifin eru sniðin að þínum þörfum

Eldhús

  • Eldhúsinnrétting þrifin að utan og innan 

  • Vaskur þrifinn 

  • Þrif á borðbekk og helluborði 

  • Yfirborð á viftu þrifið 

  • Ísskápur þrifinn að utan og innan 

  • Bakaraofn þrifinn að utan og innan  

  • Gólf ryksuguð og gufuhreinsuð

Baðherbergi

  • Baðkar þrifið 

  • Sturtan þrifin 

  • Baðherbergisvaskur þrifinn 

  • Klósett hreinsuð 

  • Speglar þrifnir

  • Skápar þrifnir utan og innan 

  • Handklæðaofn þrifinn Gólf ryksuguð og gufuhreinsuð 

Í öllum herbergjum eru

  • Gluggar þrifnir að innan, málning, lím, límmiðar og önnur óhreinindi fjarlægð. Hurðar og dyr þrifnar 

  • Húsgögn þrifin að utan og innan 

  • Þurrkað af ljósarofum og rafmagnstenglum 

  • Ofnar þrifnir 

  • Gólflistar þrifnir

  • Gólf ryksuguð og gufuhreinsuð 

Verð

Veldu stærð á húsnæði til að sjá verð

Ertu að leita að faglegri þrifþjónustu?